Fréttir

Uppskeruhátíð - verðlaunahafar

Knattspyrna | 13.10.2011 Uppskeruhátíð BÍ88 fór fram laugardaginn 24.september í íþróttahúsinu Torfnesi. Veittar voru viðurkenningar til allra iðkenda Boltafélagsins og svo fengu allir húfur að gjöf frá Landsbankanum. Svo voru veitt verðlaun fyrir ástundun, framfarir og prúðmennsku í 4.-2.flokki kk og kvk. Svo að lokum voru grillaðir 250 hamborgarar ofan í alla iðkendur og gesti.
Þeir iðkendur sem fengu verðlaun:

4.flokkur kvk: 
Aldís Huld Höskuldsdóttir - framfarir
Kolfinna Brá Einarsdóttir - ástundun
Elín Lóa Sveinsdóttir - prúðmennska 

4.flokkur kk:
Magnús Orri Magnússon - framfarir
Viktor Júlíusson - framfarir 
Daði Arnarsson - ástundun
Þorsteinn Ýmir Hermannsson - ástundun
Jens Ingvar Gíslason - prúðmennska
Haukur Jörundur Hálfdánarson - prúðmennska

3.flokkur kvk:
Sigrún Gunndís Harðardóttir - framfarir
Tinna Rún Snorradóttir - ástundun
Rannveig Hjaltadóttir - prúðmennska

3.flokkur kk:
Halldór Páll Hermannsson - framfarir
Dagur Elí Ragnarsson - ástundun
Patrekur Agnarsson - prúðmennska

2.flokkur kk:
Ólafur Atli Einarsson - framfarir
Hinrik Elís Jónsson - ástundun
Axel Sveinsson - prúðmennska


  Deila