Fréttir

Uppskeruhátíð yngri flokka BÍ

Knattspyrna | 03.10.2013
Uppskeruhátíð yngri flokka BÍ fer fram laugardaginn 5.október nk. Hátíðin verður með svipuðu sniði og í fyrra, þ.e. að við ætlum að reyna spila fótbolta á gervigrasinu frá 11:00-12:00, eftir það verður iðkendum afhentar viðurkenningar/glaðningur og svo verður iðkendum og forráðamönnum boðið í grillaðar pylsur og drykki.

Mæting 10:50 á gervigrasið(klæða sig vel, reyna að vera í bláu)
Spilum fótbolta milli 11:00-12:00
Pylsuveisla milli 12:00-13:00, fyrir alla iðkendur og forráðamenn
Deila