Ástundun: Daði Rafn Ómarsson
Framfarir: Guðni Rafn Róbertsson
Prúðmennska: Helena Haraldsdóttir
7.fl kvk:
Ástundun: Hafdís Bára Höskuldsdóttir
Framfarir:Kolfinna Rúnarsdóttir
Prúðmennska: Ásthildur Jakobsdóttir
7. fl kk:
Ástundun: Þórður Gunnar Hafþórsson
Framfarir: Þráinn Arnaldsson
Prúðmennska: Ívar Helgason
6. flokkur kk:
Ástundun: Birkir Eydal
Framfarir: Hjörtur Ísak Helgason
Prúðmennska: Elías Ari Guðjónsson
6. flokkur kvenna
Ástundun: Auður Líf Benediktsdóttir
Framfarir: Katrín Ósk Einarsdóttir
Prúðmennska: Signý Rós Ólafsdóttir
5. flokkur kk:
Ástundun: Þorsteinn Ýmir Hermannsson og Fannar Ingi Fjölnisson
Framfarir: Patrekur Darri Hermannsson og Suwat Chaemram
Prúðmennska: Magnús Orri Magnússon og Einar Óli Guðmundsson
5. flokkur kvk:
Ástundun: Hekla Dögg Guðmundsdóttir
Framfarir: Emma Jóna Hermannsdóttir
Prúðmennska: Elín Lóa Sveinsdóttir
4. flokkur kk:
Ástundun: Dagur Elí Ragnarsson
Framfarir: Patrekur Þór Agnarsson
Prúðmennska: Þórir Karlsson
4. flokkur kvk:
Ástundun: Fanney Dóra Veigarsdóttir
Framfarir: Thelma Rut Jóhannsdóttir
Prúðmennska: Rannveig Hjaltadóttir
3. flokkur kk:
Ástundun: Ólafur Atli Einarsson
Framfarir: Matthías Króknes Jóhannsson
Prúðmennska: Aron Guðmundsson
Þess ber auðvitað að geta að allir krakkarnir stóðu sig svakalega vel í ár, þau vöktu athygli á mótum fyrir gjörvilegt atgervi og framúrskarandi hegðun auk allra hæfileikanna í fótbolta - þess fyrirbæris sem bindur okkur öll saman sem komum að félaginu. Hafi einhver orðið fyrir vonbrigðum með að hafa ekki fengið viðurkenningu, vil ég segja við þá að í raun var það allur hópurinn sem fékk viðurkenningu því fótbolti er hópíþrótt og stendur og fellur með leikmönnum sem taka þátt í leikjum og æfingum. Enginn einn leikmaður gerir hópinn góðan, en góður hópur gerir alla leikmenn góða. Munið það og vinnið vel í vetur í æfingunum og þá opnið þið möguleika ykkar á viðurkenningu næst - eða þar næst.
Æfingin skapar meistarann.
Til hamingju BÍ-krakkar, þið voruð og eruð til fyrirmyndar. Haldið því áfram og þá verða ykkur allir vegir færir.
Deila