Vestfirsku atvinnumennirnir Andra Rúnar Bjarnason og Emil Pálsson stukku á skilaboða-vagninn og senda heilræði/góð ráð til iðkenda yngri flokka Vestra. Við færum þeim bestu þakkir fyrir.