Fréttir

Vestra treflar komnir í sölu!

Knattspyrna | 07.05.2018
Sammi sáttur með nýja trefilinn
Sammi sáttur með nýja trefilinn

Nú á dögunum kom Vestur sending af þessum glæsilegu Vestra treflum.

Treflarnir eru prentaðir í samstarfi við Jako og um hágæða ítalska vöru að ræða.

Verða þeir til sölu á næsta heimaleik, munu kostar 5.000krónur og aðeins 100 stykki í boði!

 

Ef einhverjar vilja tryggja sér trefil fyrir fyrsta heimaleik, þá er hægt að hafa samband í ragnarhs@gmail.com


Einnig viljum við nýta tækifærið og minna á fyrsta heimaleik um komandi helgi, sem og herrakvöld Vestra, sem verður tómlaus gleði!

ÁFRAM VESTRI!

Deila