Fréttir

Vestri - Úlfarnir í 32. liða úrslitum Mjólkurbikarsins

Knattspyrna | 26.04.2019

Á sunnudaginn mun Vestri mæta Úlfunum í 32. liða úrslitum Mjólkurbikarsins.

Hefjast leikar klukkan 15:00 og spilað er á Olísvellinum.

Vonumst við til að sjá sem flesta að styðja við bakið á strákunum, en þeir ætla sér að sjálfsögðu sem lengst í bikarnum þetta árið.

ÁFRAM VESTRI!

Deila