Fréttir

Vestri lagði Hörð í Vestfjarðabikarnum

Knattspyrna | 29.09.2016
Meistaraflokkur karla
Meistaraflokkur karla

Vestri lagði nágranna sína í Herði í Vestfjarðabikarnum í gær. Hörður komst tvisvar yfir í leiknum en Vestramenn náðu að jafna í bæði skiptin og var staðan 2 -2 eftir venjulegan leiktíma.

Leikurinn fór því í vítaspyrnukeppni þar sem Vestri sigraði 4-2.

Deila