Fréttir

æfingar hjá 6 flokki karla

Knattspyrna | 25.08.2009 Æfingar hjá strákunum verða út þessa viku á miðvikudag, fimmtudag og föstudag, alltaf kl 15:15.
Það verður frí hjá þeim á þriðjudag, og svo tekur við einhversskonar millibils æfingatafla sem sett verður hérna inn þegar hún er tilbúin..

Þetta lítur þá svona út hjá þeim út þessa viku:
Þriðjudagur: Frí
Miðvikudagur: æfing kl 15:15 á gervigrasinu
Fimmtudagur: æfing kl 15:15 á gervigrasinu
Föstudagur: æfing kl 15:15 á gervigrasinu

Svo þar sem veðrið er farið að verða svolítið slæmt, þá vil ég bara minna foreldra á það, að láta drengina klæða sig eftir veðri, stuttbuxur eru t.d. ekki nægilega góður klæðnaður í haustroki og rigningu.
Ef þannig viðrar, þá gætu drengirnir verið sendir heim ef þeir eru ekki nægilega vel klæddir, til þess að þeir verði ekki veikir.

Ef einhverjar spurningar eru, endilega ekki hika við að hringja, síminn hjá mér er sem fyrr 8944972
Kv. Sigþór Snorrason Deila