Fréttir

11.flokkur áfram í bikarkeppni KKÍ án keppni !

Körfubolti | 26.11.2009
Þá er það næsta verkefni...
Þá er það næsta verkefni...
Þá er komið í ljós að 11.flokkur Hauka gefur leik sinn gegn strákunum okkar. Leikurinn átti að fara fram hér heima og eru þá lyktir málsins að strákarnir okkar sigra leikinn 20-0, og eru því komnir áfram í 8 liða úrslit. Þetta er samt dapurt að sigra leiki svona. Það voru margir farnir að hlakka til að sjá strákana spila. En vonandi fáum við heimaleik í næstu umferð. Deila