Fréttir

8. og 11. flokkur á ferðinni.

Körfubolti | 13.03.2010
11.flokkur eru tilbúinir.  (Ljósm. Helgi Kr. Sigmundsson)
11.flokkur eru tilbúinir. (Ljósm. Helgi Kr. Sigmundsson)
8. flokkur KFÍ er á Akureyri núna að keppa á fjölliðamóti á Akureyri og eru það með Fsu, Sindra, ÍR og Þór Ak. Fyrsti leikruinn er gegn Fsu og hefst kl.15.00. Við munum fylgjast með og skrifa um leikina um leið og við fáum fréttir.

Á sama tíma eru strákarnir í 11. flokk í Stykkishólmi að keppa með Fjölnir, Snæfell og ÍR. Fyrsti leikur þeirra er gegn Fjölni kl. 17.00 í dag um komum við með fréttir það einni um leið og við heyrum eitthvað.

Áfram KFÍ Deila