Fréttir

8.flokkur stúlkna fær heimsókn

Körfubolti | 12.03.2010
Stelpurnar eru klárar, en þú ??
Stelpurnar eru klárar, en þú ??
8.flokkur stúlka fær ÍR og Snæfell í heimsókn og er liður í Íslandsmótinu. Það verður gaman á Jakann n.k laugardag. Lið UMSB er sárt saknað, en þær áttu því miður ekki heimangengt að þessu sinni. Leikirnir eru frá 14.00 til 17.00 og eru stúlkurnar okkar að keppa fyrsta leikinn kl.14.00. Við hvetjum allt til að koma og hvetja þær áfram !!


Áfram stúlkur Deila