Fréttir

Á brattann að sækja hjá minnibolta strákunum

Körfubolti | 19.10.2014
Strákarnir gera sig klára í fyrsta leikinn ásamt Atli Rúnar Sigþórssyni, sem stýrir liðinu um helgina, og Ómari Helgasyni fararstjóra.
Strákarnir gera sig klára í fyrsta leikinn ásamt Atli Rúnar Sigþórssyni, sem stýrir liðinu um helgina, og Ómari Helgasyni fararstjóra.

Stákarnir í minnibolta KFÍ keppa á sínu fyrsta fjölliðamóti um helgina. Það var á brattann að sækja hjá strákunum í gær (laugardag) og töpuðu þeir báðum leikjum dagsins, fyrri leikurinn var gegn Stjörnunni og fór hann 59 – 16 en sá seinni var gegn Breiðablik og fór hann 47 – 17. Strákarnir eru reynslunni ríkari eftir þennan fyrsta dag og munu án efa berjasts vel í dag þegar seinn umferðin fer fram.

Deila