Stjörn Körfuknattleiksfélags Ísafjarðar boðar til aðalfundar KFÍ.
Aðalfundur Körfuknattleiksfélags Ísafjarðar verður haldinn í bryggjusal Edinborgarhússins 4. maí næstkomandi. kl. 18.00
1. Venjuleg aðalfundarstörf
Stjórn KFÍ leggur til eftirfarandi lagabreytingar:
Tillaga nr. 1