Fréttir

Aðalfundur Körfuknattleiksdeildar 2022

Körfubolti | 05.04.2022

Aðalfundur Körfuknattleiksdeildar Vestra 2022 verður haldinn þriðjudaginn 12. apríl. Fundurinn fer fram í Vallarhúsinu á Torfnesi og hefst kl. 20:00. Allir þeir sem koma að starfsemi Körfuknattleiksdeildarinnar, jafnt iðkendur sem sjálfboðaliðar, foreldrar iðkenda og fylgjendur eru hvattir til að mæta á fundinn. Á dagskrá fundarins verða hefðbundin aðalfundarstörf, samkvæmt reglugerð fyrir körfuknattleiksdeild Vestra.

Deila