Fréttir

Alltaf fjör hjá minniboltanum

Körfubolti | 22.11.2010
"Púkarnir" eru bestir
Kvikmyndargerðarmaður KFÍ Jakob Einar kom í heimsókn á æfingu minnibolta KFÍ á Ísafirði og Bolungarvík. Það er alltaf fjör hjá strákunum og hér er afraksturinn á mynd :) 

Smelltu hér til að sjá vídeó

Takk strákar og haldið áfram að vera duglegir. Deila