Fréttir

Anna Fía kominn heim

Körfubolti | 19.08.2011
Anna Fía ásamt Sævari formanni og Pétri þjálfara meistaraflokkskvenna.
Anna Fía ásamt Sævari formanni og Pétri þjálfara meistaraflokkskvenna.
1 af 2

Anna Soffía Sigurlaugsdóttir hefur skrifað undir samning og mun leika með kvennaliði félagsins í vetur. 

 

Við bjóðum Önnu Fíu hjartanlega velkomna í hópinn aftur en hún lék einmitt með meistaraflokki KFÍ þegar liðið lék í úrvalsdeild á sínum tíma. Síðastliðin ár hefur hún leikið með Stjörnunni í Garðabæ við góðan orðstý.

Deila