Fréttir

Ari Gylfason í örmynd

Körfubolti | 08.11.2011
Ari Gylfason er töff drengur
Ari Gylfason er töff drengur

Þá er komið að hinum eina sanna Ara Gylfasyni að koma í "örmynd" hjá Fjölni Baldurssyni meistara. Ari er að bíða eftir leik KFÍ og Fjölni sem er settur á þriðjudagskvöldið 8. nóvember kl. 19.15. En á meðan beðið er er gott að kynnast kauða örlítið í "örmynd" Hér er viðtalið

Deila