Fréttir

Birgir Björn Péturson í Stjörnuna

Körfubolti | 19.06.2009
Stjarnan er það heillin. Biggi hér á mynd. Mynd. Halldór Sveinbjörnsson
Stjarnan er það heillin. Biggi hér á mynd. Mynd. Halldór Sveinbjörnsson
Þá er það ákveðið. Biggi er búinn að skrifa undir samning við lið Stjörnunnar úr Garðabæ og mun æfa undir leiðsögn frá góðum vin okkar Teit Örlygssyni. Þetta er gott skref hjá stráknum og óskum við honum velfarnaðar í nýju liði. Við viljum einnig þakka honum fyrir þau ár sem hann var hjá KFÍ.

Stjórn og leikmenn.

Deila