Fréttir

Borce valinn þjálfari ársins í 1. deild

Körfubolti | 02.05.2010
Borce - þjálfari ársins í 1. deild
Borce - þjálfari ársins í 1. deild
1 af 2
Á lokahófi KKÍ í gærkvöldi var Borce Iliveski valinn þjálfari ársins af þjálfurum hinna liðanna. 

Við óskum Borce hjartanlega til hamingju með verðlaunin.


Mikið var um dýrðir á lokahófi KKÍ og má sjá myndir og upplýsingar um verðlaunahafa á heimasíðu KKÍ og á Karfan.is. Deila