Fréttir

Breiðablik mætir ekki til leiks

Körfubolti | 25.03.2013
Enginn leikur því miður
Enginn leikur því miður

Þótt undarlegt megi virðast þá kemur lið Breiðabliks ekki til leiks í kvöld eins og vera átti. Þar með hefur þetta eina félag ekki mætt hingað tvisvar í vetur en fyrir mættu þeir ekki með 11.flokk í bikarkeppnina. Þetta er ekki gott mál og virðist vera orðið meira af þessu en var, eða hvað?

 

En sem sagt þá er leikur KFÍ gegn Breiðablik í unglingaflokk sem vera átti í kvöld kl.18.00 blásinn af.

 

 

Deila