Fréttir

Breytt æfingatafla yngri flokka

Körfubolti | 17.03.2014

Keppnistímabili meistaraflokks karla er nú lokið og Mirko farinn heim til Serbíu. Kallar þetta á nokkrar breytingar hjá yngri flokkunum en nýir þjálfarar taka við þeim flokkum sem Mirko þjálfaði. Eins eru breytingar á æfingatöflunni þar sem tímar breytast hjá 7.-9. flokki og hjá stúlkna- og drengjaflokki.

 

Nýja æfingatöflu má finna hér.

Deila