Fréttir

Dagur 2: ,,Ready, steady, go"

Körfubolti | 07.06.2012
Tilbúin !
Tilbúin !
1 af 10

Krakkarnir vöknuðu tímanlega kl.06.45 og fóru í morgunmat og voru svo komin á hurðarsnerilinn vel fyrir kl.08.00 áköf í að byrja daginn. Það var fjör hér á Jakanum þegar þjálfararnir þeir Arnar, Borce, Scott, Finnur, Hjalti og Patechia settu upp stöðvaræfingarnar fyrir hópa 1-3 sem byrjuðu kl.08.00 og svo koma hópar 4-5 kl.09.30.

 

Síðan er dagskrá alveg á fullu í allan dag með séræfingum sem settar verða upp fyrir eldri "púkana"

 

,,La vita é bella"

Deila