Fréttir

Dagur þrjú í máli og myndum

Körfubolti | 07.06.2013
Borce með yngstu púkana
Borce með yngstu púkana
1 af 21

Fjörið hélt áfram í dag með miklum látum. Hafist var handa snemma um morguninn og krakkarnir þreyttir en tilbúin í verkefnið. Byrjað var á stöðvaþjálfun og yngri krakkarnir hófu keppni í vítum og verður nánar greint frá því þegar aðrar keppnir hefjast hjá eldri liðunum.

 

Krakkarnir eru að standa sig mjög vel bæði innan og utan vallar og er gaman að segja frá því.

 

Við setjum hér inn myndir frá deginum.

Deila