Damier Pitts var valinn Gatorade-leikmaður áttundu umferðar Dominos-deildarinnar af fréttasíðunni karfan.is. Damier skoraði 37 stig, tók 8 fráköst og gaf 7 stoðsendingar á móti ÍR í áttundu umferðinni.
Nánar má lesa um útnefninguna á karfan.is.