Fréttir

Dregið í Lengjubikar karla

Körfubolti | 07.08.2012
Stefán mótastjóri og Hannes formaður klárir í slaginn
Stefán mótastjóri og Hannes formaður klárir í slaginn

Í dag var dregið í riðla í Lengjubikarnum og erum við í B-riðli ásamt KR, Snæfell og 1.deildarliði Hamars úr Hveragerði. Borce fyrrum þjálfari KFÍ fær að keppa gegn Tindastól með sínu nýja liði Breiðablik. Leikið er heima og að heiman og hefjast leikirnir 14.október  

 

Aðrir riðlar eru sem hér segir:

 

A-riðill

Grindavík

Keflavík

Skallagrímur

Haukar

 

C-riðill

Stjarnan

Tindastóll

Fjölnir

Breiðablik

 

D-riðill

Þór, Þorlákshöfn

Njarðvík

ÍR

Valur

Deila