Fréttir

Drengjaflokkur suður að keppa

Körfubolti | 30.09.2010
Strákarnir eru flottir. Mynd Helgi Kr. Sigmundsson
Strákarnir eru flottir. Mynd Helgi Kr. Sigmundsson
Á morgun fer drengjaflokkur KFÍ og keppir tvo leiki. Leikirnir eru gegn ÍR og Haukum. Allar nánari upplýsingar eru á atburðadagatalinu hér til hægri. Skorum á fólk að koma og hvetja strákana áfram.

Áfram KFÍ Deila