Drengirnir í flokknum eða "drengjaflokkur" tekur á móti Fsu frá Selfoss á laugardag 16. janúar og hefst leikurinn kl.13.00. KFÍ hafði nauman sigur á úrivelli fyrr í vetur og urðu lokatölur þar 52-57. Það má því búast við hörkuviðureign. Við hvetjum alla að koma og hvetja drengina áfram.