Fréttir

Edin kominn úr skurðaðgerð

Körfubolti | 16.10.2010
Edin mun snúa aftur. Mynd Halldór Sveinbjörnsson
Edin mun snúa aftur. Mynd Halldór Sveinbjörnsson
Miðvörðurinn sterki hjá KFÍ fór í aðgerð í vikunni til að láta laga liðþófa meiðsli og verður hann frá í 4-6 vikur. Hann mun ekki yfirgefa liðið þar sem KFÍ mun hjálpa honum að koma sér aftur í slaginn. Edin Sulic er vel liðinn hjá félaginu og bæjarbúum og hlakkar okkur til að fá hann aftur í búning.

Deila