Fréttir

Fjörið að hefjast

Körfubolti | 14.09.2010 Fyrsti leikur KFÍ er á fimmtudagskvöldið kl. og er gegn Stjörnunni úr Garðabæ, og er er í Lengjubikarnum. Það er mikil eftirvænting innan raða KFÍ og verður gaman að byrja aftur. Við á kfi.is viljum hvetja sem flesta körfuknattleiksunnendur að drífa sig á leikinn. Í báðum liðum eru mjög skemmtilegir leikmenn og verður enginn svikinn af góðri skemmtun. Enda er karfan lang skemmtilegasta íþrótt í heimi og þó víðar væri leitað. Deila