Unglingaráð KFÍ mun vera í verslunarmiðstöðinni Neista og selja þar boli, hettupeysur, buff og könnur merktar KFÍ og eru allir hvattir til að kynna sér þessar frábæru vörur.
Fólkið okkar mun verða þarna fimmtudaginn 15. des frá 16-18, föstudaginn 16. desember frá 16-18 og laugardaginn 17. desember frá 14-16.
Þetta er tilvaldar jólagjafir fyrir stóra sem smáa og mælum við með þessu enda klassavarningur.
Áfram KFÍ
Deila