Fréttir

Fréttatilkynning frá stjórn

Körfubolti | 16.03.2010 Samkomulag hefur verið gert á milli Körfuknattleiksfélags Ísafjarðar (KFÍ) og Borce Ilievski um að framlengja ekki samning á milli aðila. Samkomulag er um að Borce starfi fram yfir Körfuboltabúðirnar sem er verið að skipuleggja í byrjun júní. Borce skilar góðu búi hjá KFÍ. Meistaraflokkur félagsins er kominn í Iceland Express deildina og mjög góðum gangur er í yngri flokkum félagsins.

Félagið þakkar Borce samstarfið síðustu fjögur ár góð  og óskum Borce og fjölskyldu velfarnaðar í því  sem þau taka sér fyrir hendur í framtíðinni.

Stjórn KFÍ. Deila