Þá hefja Ísdrottningarnar leik á Jakanum og eru það stelpurnar úr Skallagrím sem koma og etja kappi gegn okkur að þessu sinni. Þetta er fyrsti heimaleikur stúlknanna eftir áramót en þær kepptu tvo útileiki eins og frá hefur verið sagt.
Stelpurnar eru ákveðnar að sigra þennan leik og koma með sjálfstraustið í lagi.
Við hvetjum alla að koma og öskra stelpurnar okkar áfram og hefst leikurinn kl.14.00 á sunnudaginn n.k.
Áfram KFÍ
Deila