Fréttir

Gleðileg jól

Körfubolti | 24.12.2013
GLEÐILEG JÓL. Mynd Guðfinna Hreiðarsdóttir
GLEÐILEG JÓL. Mynd Guðfinna Hreiðarsdóttir

Þrátt fyrir smá óveður létu krakkarnir það ekki aftra sér frá að mæta í hinn árlega jólabolta KFÍ og skemmtu sér vel. Í lokinn fóru allir heim með smá nammi og gleðin skein úr hverju andliti. Þegar krakkarnir kláruðu komu stóru krakkarnir og hefur sú hefð verið allt frá árinu 1979 og við höldum að Gaui Þ. hafi verið viðstaddur öll skiptin.  

 

Við hjá KFÍ óskum öllum gleðilegra jóla og vonum að allir fái ást og umhyggju.

 

GLEÐILEG JÓL

 

Deila