Fréttir

Guðjón á skrifstofuna

Körfubolti | 12.04.2013

Stjórn KFÍ hefur fengið Guðjón Þorsteinsson til að sinna daglegum verkefnum fyrir KFÍ fram yfir körfuboltabúðir.

Hann mun sinna verkefnum í umboði stjórnar og unglingaráðs.

 

Allir þekkja Guðjón af áratuga störfum hans fyrir félagið og er hann boðinn hjartanlega velkominn til starfa.

Deila