Fréttir

Hafdís Gunnarsdóttir komin á samning

Körfubolti | 25.08.2011
Pétur ánægður með að Hafdís sé klár í slaginn
Pétur ánægður með að Hafdís sé klár í slaginn

Einn af okkar reyndustu leikmönnum Hafdís Gunnarsdóttir skrifaði undir samning nú á dögunum.  Okkar unga kvennalið með góðri blöndu af reyndari leikmönnum er nú á fullu að undirbúa sig fyrir veturinn.

 

Það er mikið ánægjuefni að Hafdís sé klár í slaginn,  Það er mikill styrkur fyrir yngri stúlkurnar að hafa reynsluboltana til halds og trausts.

Deila