Fréttir

Hamingjuóskir til Guðna Ó. Guðnasonar

Körfubolti | 26.02.2011
Guðni er hér í neðri röð nr. 29
Guðni er hér í neðri röð nr. 29
KFÍ vill senda Guðna Ólafur Guðnasyni hjartans hamingjuóskir, en hann heldur upp á 75 ára afmæli sitt núna. Guðni er faðir Guðna Ólafur Guðnasonar okkar og afi Guðna Páls Guðnasonar.

Guðni "heldri" spilaði í langan tíma með ÍS og KR á átti farsælan feril þar. Hann spilaði meðal annars í fyrsta landsliði Íslands sem spilaði fyrir 52 árum síðan. Við vonum að þessi dagur verði góður, hann byrjaði ekki illa þar sem afabarnið átti sinn þátt í sigri í dag gegn Sindra í KR höllinni :)

Innilega til hamingju. Deila