Það voru miklir fagnaðarfundir þegar hinn frábæri drengur Hlynur Hreinsson fékk félagaskipti í KFÍ. Hann var í Danmörku, en því miður fyrir Danina og sem betur fer fyrir okkur ákvað hann að koma heim í baráttuna. Hlynur var frábær í fyrra með KFÍ og erum við mjög glöð að hann sé kominn heim. Ekki er það alltaf fréttir ef erlendum leikmönnum sem gleðja mest. Það er að fá til baka toppeintök sem voru hér hjá okkur.
Við bjóðum Hlyn innilega velkominn til baka og hlakkar okkur til að sjá hann í eldlínunni.
Áfram KFÍ
Deila