Fréttir

Ísdrottningarnar taka á móti Stjörnunni á sunnudag

Körfubolti | 07.12.2012
Stelpurnar eru tilbúnar í slaginn
Stelpurnar eru tilbúnar í slaginn

Þá er komið að öðrum heimaleik hjá meistaraflokki kvenna og er sá leikur gegn stúlkunum frá Stjörnunni og er leikurinn kl. 14.00 á sunnudaginn 9.desember og hvetjum við alla til að koma og hvetja þær áfram. Þetta er síðasti heimaleikur stelpanna fyrir áramót . Það er því nauðsynlegt að koma og æpa drottningar okkar áfram á Jakanum.

 

Við munum sýna beint frá leiknum á KFÍ-TV 

 

 

Áfram KFÍ

Deila