Fréttir

Íslandsmótið hefst á laugardag

Körfubolti | 29.09.2009 Jæja þá er komið að því. KFÍ er með mjög öflugt starf í gangi og byrjar ballið á laugardag þegar drengjaflokkur tekur á móti liði Breiðabliks á Jakanum kl. 14.00 og eru allir hvattir til að koma og sjá þessa efnilegu drengi spila.

Helgina 8-11 október munum við svo vera í keppni í Borgarnesi, Stykkishólmi, Sauðárkrók og svo hér á Ísafirði. Það má því segja að ballið sé byrjað.

 

Áfram KFÍ.

Deila