Fréttir

Jakob Sigurðarson og Hlynur Bæringsson komu og töluðu við krakkana

Körfubolti | 10.06.2012
Jakob og Hlynur í hörku samræðum
Jakob og Hlynur í hörku samræðum
1 af 6

Félagarnir frá Sundsvall í Svíþjóð Jakob Sigurðarson og Hlynur Bæringsson komu og héldu góðan fyrirlestur fyrir krakkan og tóku á móti spurningum frá krökkunum í búðunum og voru þær allt frá því hvað þeir borða í morgunmat upp í hver uppáhaldsleikmaður þeirra er. Landsliðsmenn okkar gáfu sér nægan tíma til að svara og léku svo við þau ásamt því að sýna góða takta á vellinum undir dynjandi lófaklappi glaðra krakka.

 

Við viljum þakka þeim kærlega fyrir aðstoðina.  

Deila