Fréttir

KFÍ-Grindavík-b í boði Landsbankans á sunnudag

Körfubolti | 01.03.2013
Koma svo allir sem einn
Koma svo allir sem einn

Á sunnudaginn 3. mars taka stelpunar okkar á móti Grindavík í 1.deild kvenna. Þessi leikur er mjög mikilvægur þar sem við getum skotist upp á annað sæti deildarinnar með sigri og erum komin í baráttu um sætin í Dominosdeild kvenna. Landsbankinn sem nýlega endursamdi við KFÍ ætlar að bjóða á leikinn og hvetjum við alla að koma og hvetja stelpurnar áfram. Þær hafa verið á mikilli siglingu og eru ekkert á því að leggjast að bryggju í bráð.

 

Áfram KFÍ

Deila