Fréttir

KFÍ-TV ekki að standa sig ?

Körfubolti | 02.03.2012
Bretta þarf upp ermar
Bretta þarf upp ermar

Það vekur furðu margra áhangenda KFÍ að á karfan.is er skoðanakönnun í gangi þar sem spurt er hverjir séu með bestu beinu vef útsendingarnar. Við höfum hingað til talið okkur standa framarlega þar og hafa Þór frá Akureyri einnig sent út með miklum sóma, en einhverra hluta vegna eru þessi tvö félög ekki með í téðri könnun. Við verðum greinilega að bæta okkur, gera betur og vekja þá meiri eftirtekt á okkur fyrir næstu könnun

Deila