Fréttir

KFÍ Húfurnar eru komnar í hús

Körfubolti | 18.12.2009
Húfur eru þarfaþing
Húfur eru þarfaþing

Nú eru komnar glæsilegar KFÍ húfur og geta áhugasamir nálgast þær í versluninni Konur og Menn.  Þær kosta 2500 kr stykkið.  Þarna er auðvitað komin tilvalin jólagjöf sem er bæði smekkleg og gagnleg.

Deila