Fréttir

KFÍ á ferð og flugi um helgina.

Körfubolti | 29.10.2009
Matt er klár í slaginn.
Matt er klár í slaginn.
Mikið er að gera hjá KFÍ um þessa helgi. Minni boltinn hjá okkur fer á Hópbílamót Fjölnis í Grafarvogi og er mikil tilhlökkun í þessum hóp.

11 flokkur drengja fer og keppir þrjá leiki gegn Val, Fsu og Borgarnesi.
Drengjaflokkur keppir gegn Val og Snæfell/Borgarnesi og svo keppir meistaraflokkurinn gegn Val að Hlíðarenda annað kvöld (föstud.) kl.20.00.

Það er gert ráð fyrir að það verði um 50 manns verði á ferð suður þessa helgi og dagskráin er þessi:

Fös.     30. okt.  Valur-KFÍ             20.00    meistfl.      í Vodafonehöllinni (Hlíðarenda)
Föst.    30. okt.Valur-KFÍ              21.30   11. flokkur  í Vodafonehöllinni (Hlíðarenda)

Lau.     31.okt. Skallagrímur-KFÍ     14.30   11. flokkur.      Borgarnes

Lau.     31.okt. Snæfell/Skallagr.   16.00   Drengjaflokkur  Borgarnes


Sun.     1.nóv.  Fsu-KFÍ                10.00   11. flokkur       Selfoss

Sun.     1.nóv.  Valur-KFÍ             13.45   Drengjaflokkur  (Hlíðarenda)

Allir að mæta :) Deila