Fréttir

KFÍ mætir Fjölni heima

Körfubolti | 10.12.2015
Lið KFÍ.
Lið KFÍ.

KFÍ tekur á móti Fjölni föstudaginn 11. desember kl. 19:15 á Torfnesi í síðasta heimaleik ársins.

 

Miðaverð á leikinn er aðeins 1.000 krónur og boðið verður upp á hina rómuðu hamborgara skömmu fyrir leik. Einnig verða árskortin til sölu í sjoppunni.

 

Líkt og fyrr verður leikurinn í beinni útsendingu á Jakinn-TV.

 

Hvetjum alla til að mæta á Jakann og styðja við strákana.

Deila