Fréttir

KFÍ og MÍ í samstarf

Körfubolti | 17.10.2011
Hér er búið að undirrita samninginn. Hermann Ó. Hermannsson MÍ, Sævar Óskarsson KFÍ og Anton H. Guðjónsson
Hér er búið að undirrita samninginn. Hermann Ó. Hermannsson MÍ, Sævar Óskarsson KFÍ og Anton H. Guðjónsson

Í gærkvöld rétt fyrir leik KFÍ og Hamar var skrifað undir samning á milli KFÍ og Menntaskóla Ísafjarðar. Fá nemendur menntaskólans 50% afslátt á alla heimaleiki KFÍ í 1. deild karla og kvenna og Lengjubikar KKÍ. MÍ mun kappkosta við að auglýsa leikina vel. Þetta er jákvætt fyrir alla aðila og eru menn sáttir við samninginn.

Deila