Þjálfarar 1.deildar tóku sig saman og
spáðu um hvar liðin skipa sér í sæti. Haukar fara beint upp í vor
ssamkvæmt spáni og KFÍ fær annað sætið og þá heimaleikjarétt í
úrslitakeppni. Það ber þó að segja strax að um spá er að ræða og við
pennarnir á kfi.is erum ekki alveg sammála. öllu nema að Haukar eru
sigurstranglegastir og að Ármann/Þróttur verða ekki neðstir með Tómas
Hermannsson vin okkar sem skipstjóra í brúnni.