Fréttir

KFÍ spáð öðru sæti hjá þjálfurum 1. deildar.

Körfubolti | 07.10.2009 Þjálfarar 1.deildar tóku sig saman og spáðu um hvar liðin skipa sér í sæti. Haukar fara beint upp í vor ssamkvæmt spáni og KFÍ fær annað sætið og þá heimaleikjarétt í úrslitakeppni. Það ber þó að segja strax að um spá er að ræða og við pennarnir á kfi.is erum ekki alveg sammála. öllu nema að Haukar eru sigurstranglegastir og að Ármann/Þróttur verða ekki neðstir með Tómas Hermannsson vin okkar sem skipstjóra í brúnni.

Spáin(Hæsta gildi 280 - lægsta gildi 28)

1. Haukar 260
2. KFÍ 226
3. Valur 219
4. Þór Þ. 197
5. Skallagrímur 171
6. Þór Akureyri 124
7. Hrunamenn 107
8. ÍA 88
9. Höttur 87
10. Ármann 61 Deila