Það voru hjartnæmir endurfundir þegar eldri strákarnir mættu á seinni æfinguna í gær!
Pistillinn er hálfum sólarhring of seinn og biðjumst við forláts. Allt gekk skv. áætlun í gær og æfingar fóru vel fram. Eldri strákarni fóru í n.k. eltingarleik sem þeim þótti helst til nýstárlegur, en höfðu þó gaman að. Um kvöldið var enn farið í þrautabrautina (Polygonal) og nú var tímataka sem gilti í keppni einstaklinga. Einnig var farið í vítakeppni. Deila