Fréttir

Körfuboltabúðir KFÍ 2009 - Sara Pálma

Körfubolti | 12.06.2009
Sara Pálmadóttir. Mynd Halldór Sveinbjörnsson
Sara Pálmadóttir. Mynd Halldór Sveinbjörnsson
"Mér finnst þetta flottar búðir. Hefði sjálf viljað taka þátt í þeim. Krakkarnir læra rosa mikið af þessu. Munið að sumarið er tíminn til þess að bæta sig!".

Sara Pálmadóttir, stjórn kkd. Hauka Hafnarfirði

Sara hefur verið að fylgjast með æfingum og kennslu s.l. daga. KFÍ tók hana í "örviðtal" eins og fleiri, enda áhugavert að heyra álit reyndrar körfuknattleikskonu.
Deila