Fréttir

Körfuboltabúðir KFÍ 2009 - Þjálfaramynd

Körfubolti | 08.06.2009
Þjálfararnir kátir á Jakanum.
Þjálfararnir kátir á Jakanum.
Þjálfararnir sem starfa við búðirnar eru eftirtaldir:
Borce Ilievski, Momir Tasic, Nebosja Vidic, Eggert Maríuson og Sigurður Þorsteinsson landsliðsmiðherji.

Þeir eiga það allir sameiginlegt að njóta þess að miðla af reynslu sinni og vinna vel saman. Ljóst að þarna er verulegur þekkingarbrunnur og krakkarnir okkar njóta góðrar leiðsagnar.
Deila